fbpx

Eitt vinsælasta fyrirtæki í heimi með yfir milljón ánægða kúnna á 35 árum. 

Reynsla

Lumon glerkerfin er útkoma af 35 ára þróun í hönnun, framleiðslu og uppsetningu á svalalokunum og almennum glerkerfum. Þökk sé yfir milljón ánægðum viðskiptavinum þá hafa Lumon kerfin orðið eitt af vinsælustu svalalokunarkerfum í heimi.  

Við hlustum

Við hlustum á viðskiptavini og þeirra óskir. Þannig getum við gert tilboð í verkefni sem viðskiptavinurinn vill ásamt okkar þekkingu og reynslu. Með frábæru kerfi og reynslu á íslenskum markaði viljum við gera betur.  

Gæði

Langt þróunarferli og gríðarlegar gæðakröfur á vörum Lumon hafa borgað sig. Lumon er í dag þekkt fyrir að vera notendavænt, sterkt og fallega hannað og virkar fyrir kaldan vetur á Íslandi eða sól og sumar á Spáni. Svalalokunin virkar yfir allt árið og í mörg ár í mismunandi veðrum.

Lumon vill vera leiðandi á markaði og setur þess vegna gríðarlegan metnað í að hanna og þróa vörur sem uppfylla hæstu gæðakröfur vottanna og viðskiptavina.  

Umhverfið

Sjálfbær þróun og virðing fyrir náttúrunni eru mikilvæg fyrir Lumon. Gler, ál og önnur efni eru endurvinnanleg.
 

Vottanir

Lumon er CCMC og CE vottað og fékk verðlaunin European Technical Approval (ETA-06/0019). Lumon kerfið var fyrsta kerfið í Evrópu til að hljóta slíka vottun og er núna eina kerfið til að hljóta CCMC vottun.
 

Finnsk hönnun

Finnska hönnunarmerkið var sett af stað 2011 og er einungis veitt fyrir vörur þar sem hönnun er gríðarlegur þáttur í velgengni fyrirtækja.