Gæði og Þjónusta
Við leggjum áherslu á góða þjónustu og langtímasambönd við viðskiptavini. Ef þig vantar viðhald, hreinsun eða vilt athuga hvaða möguleikar í boði er alltaf hægt að hafa samband.
Við vinnum með arkitektum og fyrirtækjum
Ál og Gler hefur unnið með fjölda arkitekta og helstu byggingarfyrirtækjum landsins.
Finnsk gæði Yfir milljón seldar svalalokanir
Hágæða svalalokun frá finnska fyrirtækinu Lumon sem hefur verið leiðandi í gerð svalalokana í tugi ára og myndað nýjan staðal fyrir lokanir. Svalalokanir vernda þína fasteign frá regni, snjó, vindi og fl og einnig er hægt að skreyta svalirnar og bæta við rými sem nýtist allt árið. Hvað gæti verið betra en að sitja á svölunum með kaffibolla og góðum vinum.
Svalalokanir
Svalalokanir til þess að nýta rýmið, skreyta svalirnar, vernda fasteignina og skapa minningar til frambúðar.
Handrið
Falleg álhandrið sem gera fasteignina fallegri, í hvaða lit sem er og hvernig sem hentar.
Viðhald og Þjónusta
5 ára ábyrgð fylgir öllum svalalokunum en við erum alltaf til staðar fyrir viðhald og þjónustu.
Gardínur
Þægilegar gardínur sem hægt er að loka og opna báðum megin sem hentar fullkomlega íslensku sumri þegar sólin er lág.
Fáðu Tilboð
Gerðu verðsamanburð og skoðaðu gæðin.
Stanslaus þróun
Lumon er í stanslausri þróunarvinnu til að gera lokanirnar fallegri, einfaldari og þægilegri fyrir okkar viðskiptavini.