fbpx

SVALALOKANIR OG HANDRIÐ

Við bjóðum gæði og góða þjónustu

Ál og Gler býður upp á handrið og svalalokanir fyrir flestar gerðir af svölum.

Kahva_Lumon_5
HR-0805-1

Svalalokanir

Fyrir flestar gerðir af svölum

Handrið

Útihandrið

Gæði og þróun Þjónusta og Viðhald

Að fá sér svalalokun er fjárfesting sem eykur virði fasteignar og býr til aukarými. Með reglulegu viðhaldi og þrifum heldur þú gæðunum.

40 ár af gæðum

Svalalokunarkerfin okkar hafa verið í stöðugri þróun í yfir 40 ár.

Vottað

Lumon er CCMC og CE vottað og fékk verðlaunin European Technical Approval (ETA-06/0019). Lumon kerfið var fyrsta kerfið í Evrópu til að hljóta slíka vottun og er núna eina kerfið til að hljóta CCMC vottun.

Af hverju Ál og Gler?

Ál og Gler notar bara gæðavörur sérhannaðar í Finnlandi og því tilvaldnar fyrir íslenskar aðstæður.